top of page

ÞJÓNUSTA

Ég býð uppá margvíslegar leiðir fyrir þig til að bæta andlegu og fjárhagslegu heilsu þína. 

PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Untitled (Instagram Post (Square)) (Presentation (169)) (2)_edited.png

Fyrir þá sem vilja mikla umbreytingu:

Ég hjálpa þér að fá yfirsýn yfir peningana þína og vinnum saman til að bæta fjárhagslega heilsu þína.

LETS TALK ABOUT MONEY BABY

Eins einfalt og það gerist - ég set upp heimilisbókhald fyrir þig og kynni fyrir þér svo þú hafir betri yfirsýn og utanumhald.

HEIMILISBÓKHALD 

Fyrir þá sem vilja  betra utanumhald:

Screenshot 2022-12-20 124533_edited.jpg
Dollar Bill in Jar

Fyrir þá sem vilja betri sýn:

FJÁRHAGSMARKÞJÁLFUN

Ég hjálpa þér að finna réttu svörin, markmiðin og stefnuna fyrir þig í fjármálunum þínum.

Sunset Walk

Fyrir þá sem vilja eitthvað meira:

LÍFSMARKÞJÁLFUN

Vilt þú upplifa meiri lífsgleði, sjálfstraust og öryggi í þér og því sem þú gerir? 
Við leysum saman úr flækjum lífsins!

NÁMSKEIÐ

Pink Sugar

FJÁRHAGSLEGT SJÁLFSTRAUST

Fjárhagslegt sjálfstraust er eitthvað sem við viljum flest hafa. En hvernig?

Á þessu 6 vikna námskeiði skoðum við tilfinningarnar á bakvið fjármálin okkar og gerum æfingar til að breyta kvíða og óöryggi yfir í sjálfstraust.

HEIMILISBÓKHALD 101

Viltu læra að setja upp þitt eigið heimilisbókhald með lítilli fyrirhöfn?

Á þessu netnámskeiði færð þú sjónrænt Excel skjal og kennslu á það hvernig þú getur græjað heimilisbókhaldið þitt á stuttum tíma og fengið skýrari sýn á fjárhag heimilisins.

ADHD LEIÐIN

COMING SOON

Ertu ekki viss hvað myndi henta þér best?

Sendu mér línu og segðu mér í stuttu máli frá því hvað þú ert að kljást við og vilt finna lausn á. 
Ég get hjálpað þér að finna rétta prógrammið fyrir þig svo þú getir verið örugg/ur með ákvörðunina þína!

Takk! Þú færð tölvupóst frá mér innan 48 tíma! Hlakka til að heyra í þér!

bottom of page