top of page
Hvernig hljómar aukið sjálfstraust varðandi fjármálin þín, meiri skilningur á neysluhegðun þinni og skýr markmið varðandi framtíðina?
Það er það sem ´Lets talk about money baby´ snýst um
LTAMB er þriggja mánaða prógram þar sem ég hef týnt það besta úr 10 ára reynslu minni sem verslunar- og rekstrarstjóri í sambland við markþjálfun og viðskiptafræði til þess að kenna þér á fjármálin þín, bæta sjálfstraust þitt og gefa þér þau verkfæri sem þú þarft til þess að halda áfram sjálf/ur eftir þessa 3 mánuði og rúlla upp markmiðunum þínum.
bottom of page