top of page
Copy of Betri yfirsýn.jpg

Budget Plan 101 er námskeið þar sem þú færð alla þekkingu og verkfæri til þess að fá skýra sýn yfir fjármál heimilisins með auðveldum hætti

Þetta námskeið er fyrir þig ef þú vilt:

Fá frábæra yfirsýn yfir fjármálin þín

Þurfa aðeins stutta stund í hverjum mánuði til að fara yfir stöðuna

Sjónrænt skipulag

Verða öruggari í kringum peninga

Fá aðstoð við að nota peningana þína betur

Auðvelda leið til að sameina fjármál í samböndum

Einfalt kerfi 

Setja þér betri fjárhagsleg markmið - og NÁ ÞEIM


 

Á námskeiðinu færð þú:

Fræðslu um helstu atriði fyrir fjármál heimilisins eins og sparnað, skuldir og hvernig við tileinkum okkur betri fjárhagslega venjur, hugarfar og rútínur. Einnig lærir þú hvernig þú getur sett þér kröftugri fjárhagsleg markmið og farið að ná þeim með hjálp Budget Plansins.

Þú færð bæði útprentanlegt Budget Plan fyrir allt árið og Budget Plan Excel skjal - svo hvort sem þér líkar betur við að skrifa allt niður eða halda utanum rekstur heimilisins í tölvunni - þá hefur þú valið

Við förum yfir skref fyrir skref hvernig við fyllum inní skjölin til þess að þú fáir fullkomna yfirsýn yfir þín persónulegu fjármál með lítilli fyrirhöfn í hverjum mánuði svo það fer ekkert að koma þér á óvart lengur!

Allt sem þú þarft til þess að einfalda þér yfirsýnina og styrkja þína fjárhagslegu heilsu til frambúðar!

h6_edited.png

Hvenær: Laugardagurinn 11. október 2025

Klukkan hvað: 10:00-12:00

Hvar: Í gegnum Zoom

Hvað kostar: FORSALA  9.900kr (til 5. okt) 
Fullt verð: 13.900kr 

Copy of Betri yfirsýn_edited.jpg
Námskeiðið hjá Valdísi var frábær blanda af nýrri færni, mannleg og mannbætandi fræðsla um peninga og heimilisbókhald á mannamáli, hvatning og hagnýt tækni til að taka stjórnina á eigin fjármálaheilsu. Get heilshugar mælt með námskeiðinu til að takast á við fjármálakvíðann- og forðunina :)
h6_edited.jpg
Tryggðu þér pláss og taktu fjármálin þín í eigin hendur!

Forsala til 5. okt á 9.900kr
Hvernig viltu greiða námskeiðið?

Upplýsingar fyrir millifærslu:

kt. 011291-3099
rkn. 2200-26-004310

Kvittun í tölvupósti send á valdis@bergcoaching.is

Takk fyrir skráninguna! Þú færð staðfestingarpóst innan skamms

bottom of page