top of page

Hvernig sameinum við fjármál í samböndum?

Fjármál eru ein algengasta ástæða fyrir erfiðleikum í samböndum. Hvernig getum við sameinað fjármálin okkar svo báðir aðilar séu sáttir og farið að vinna saman að því að byggja upp fallegt fjárhagslegt samband og byggt upp lífið okkar í sameiginlegri stefnu?

Hvernig sameinum við fjármál í samböndum?
Hvernig sameinum við fjármál í samböndum?

Tími og staðsetning

29. jan. 2025, 20:00 – 21:00

Online - Zoom

Um fræðsluerindið

Hvernig sameinum við fjármál í parasambandi er ókeypis fræðslu-fyrirlestur fyrir pör sem vilja fá verkfæri og þekkingu til þess að taka skrefin í áttina að því að sameina fjármálin sín og fara að reka heimilið sitt saman eins og fallegt fyrirtæki.


Fjármál eru ein algengasta ástæða fyrir erfiðleikum í samböndum. Hvernig getum við sameinað fjármálin okkar svo báðir aðilar séu sáttir og farið að vinna saman að því að byggja upp fallegt fjárhagslegt samband og byggt upp lífið okkar í sameiginlegri stefnu?


Á þessu fræðsluerindi förum við yfir hvernig við hefjum samtalið um peninga, förum í gegnum æfingar og spurningar um hvernig er hægt að stilla fjármálunum upp og eiga uppbyggileg samtöl um fjármál. Hvernig við getum skipt niður hlutverkum og ábyrgð, skoða hvað við viljum, hvað er sanngjarnt og hvert við viljum stefna sem par fjárhagslega í stað þess að hver sjái bara um sig og sitt inná sama…


Share this event

bottom of page