top of page
Sameiginleg fjármál (10).png

Neðangreind þjónusta er fyrir þau pör sem vilja taka fjárhagslegu heilsuna sína í gegn, fá yfirsýn yfir fjármálin sín og bæta samband sitt við peningana sína

Sameiginleg fjármál (12)_edited.png
Sameiginleg fjármál (6).png

Þessi leið er fyrir þau sem þurfa smá mannlegt aðhald við fjármálin sín og stuðning til þess að koma sér í gírinn.

 

Þið sendið mér mánaðarlega gögn úr heimabönkunum, og ég set þau upp fyrir ykkur í þægilegt og skiljanlegt heimilisbókhald og kynni svo fyrir ykkur á 35mín zoom fundi í byrjun hvers mánaðar. Við skoðum bókhaldið saman og finnum tækifæri til að gera betur

 

Við byrjum á því að skrifa undir trúnaðarsamning um meðferð gagna og þegar það er klárt þá erum við good to go!

Sameiginleg fjármál (13).png
Screenshot 2022-12-31 170847.png
Fjárhagsleg heilsa (6).png
Sameiginleg fjármál (6).png

​Hér stiklum við á stóru til þess að hjálpa ykkur að skilja samband ykkar við peninga, og hvernig fjárhagsleg heilsa hefur áhrif á ykkur og sambandið og búum til sameiginlega framtíðarsýn

Ég set upp heimilisbókhald fyrir ykkur eftir gögnum úr heimabönkunum og kynni fyrir ykkur. Strax í kjölfarið eftir bókhaldið þá tökum við sameignlega markþjálfun þar sem við skoðum hvað þarf að vinna í til þess að bæta fjárhagslegu heilsuna og samskiptin ykkar á milli við peningana ykkar.

Við hittumst 1x í mánuði á Zoom

-  35mín bókhaldstími + 

-  50mín markþjálfunartími

Markþjálfunartímarnir eru með frjálsu vali á viðfangsefni og taka mið af því sem þið þurfið hveru sinni. Dagskráin hér til hliðar er til að gefa hugmyndir af efnistökum.

Innifalinn aðgangur að kennslumyndböndum í heimilisbókhaldi

Sameiginleg fjármál (13).png

Þú getur bókað frítt kynningarspjall án skuldbindingar inná Noona þar sem ég svara öllum helstu spurningum sem koma upp áður en þú skráir þig

Sameiginleg fjármál (6).png

Í þessum pakka förum við alla leið og köfum dýpra í tenginguna ykkar við fjármálin Við einblinum á skilning, sjálfs- og valdeflingu og að bæta fjárhagslegu heilsu ykkar bæði saman og í sitthvoru lagi og búa til sameiginlega framtíðarsýn fyrir fjárhag heimilisins.

Ég set upp heimilisbókhald fyrir ykkur eftir gögnum úr heimabankanum og kynni fyrir ykkur

Við hittumst alls 3x í mánuði á Zoom, 

- 1x 35mín bókhaldstími + 50mín markþjálfun

   Þessi tími er sameiginlegur beggja aðila

- 2x 50mín einstaklings-markþjálfunartími
   Sitthvor einstaklingstími á mann í hverjum     

   mánuði

Markþjálfunartímarnir eru með frjálsu vali á viðfangsefni og taka mið af því sem þið þurfið hveru sinni. Dagskráin hér til hliðar er til að gefa hugmyndir af efnistökum.

Innifalinn aðgangur að kennslumyndböndum í heimilisbókhaldi

Sameiginleg fjármál (13).png
Fjárhagsleg heilsa (5).png
Sameiginleg fjármál (7).png
bottom of page